Fallegar vel staðsettar íbúðir í Guardamar del Segura. Aðeins í 2 mínútna göngufjarlægð frá ströndinni.
Fallegu græn svæði, sundlaug og bílastæði æi bílakjallara.
Það eru nokkrar gerðir af eignum:
Jarðhæð með garði.
Miðhæð með svölum.
Þakíbúð með svölum og þaksvölum.
Staðsett í aðeins 30 mínútna fjarlægð frá Alicante flugvelli. Svæðið er nálægt þjónustu, börum og veitingastöðum, matvöruverslunum, verslunum osfrv.
Allar upplýsingar á sos@eignaind.is eða í síma 616 8880
Kostnaður við kaupin: Er í kringum 13% sem bætist ofan á verðið.
Þar er t.d 10% söluskattur til spænska ríkissins af kaupverði eignarinnar. Stimpilgjöld og ýmis annar kostnaður getur farið upp í ca. 3%.
Á móti kemur að fasteignagjöld eru lág á Spáni og allur rekstrarkostnaður einnig.
Þú greiðir engin gjöld til okkar.
Nánari uppýsingar: Sigurður í síma 00354 6168880
eða á tölvupóst : sumareignir@gmail.com