Einbýlishús með stórri lóð og sundlaug í Cabo Roig.Eignin erl á 1.300 fm. lóð í nokkurra metra göngufjarlægð frá ströndinni. 4 svefnherbergi og 3 baðherbergi, bílskúr fyrir 4 farartæki og landslagshannuður Miðjarðarhafsgarður í kringum sundlaugina. Húsið er í góðu viðhaldi, það er með loftkælingu, aðgengi fyrir fatlaða, geymslu, grillsvæði, þaksólstofu, nokkrar svalir fyrir framan garðinn og sundlaugina... Staðsett í Cabo Roig, 200 metra frá ströndinni og mjög nálægt smábátahöfninni og nokkrum veitingastöðum og öðrum verslunarsvæðum. 5-10 mín. akstur á golfvelli og verslunarmiðstöðina Zenia Boulevard.
Við höfum selt fasteignir á Spáni í áratug.
Erum löggiltir fasteignasalar með mikla reynslu af sölu fasteigna.
Vinnum með lögfræðingum á Spáni sem þekkja allt kaupferlið fyrir Íslendinga út og inn.
Erum með viðskiptasamning við flesta stærstu verktaka á Costa Blanca svæðinu.
SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.
PANTAÐU UPPLÝSINGAR UM SKOÐUNARFERÐIR HÉR
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka á góðum kjörum.
KAUPFERLIÐ
Þú getur skoðað allt um kaupferlið og fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: www.sumareignir.is
Kostnaður við kaupin: Er í kringum 13% sem bætist ofan á verðið.
Þar er t.d 10% söluskattur til spænska ríkissins af kaupverði eignarinnar. Stimpilgjöld og ýmis annar kostnaður getur farið upp í ca. 3%.
Á móti kemur að fasteignagjöld eru lág á Spáni og allur rekstrarkostnaður einnig.