×
ic icon flag

Penthouse Mil Palmeras

Verð frá 495.000€ 72.524.080 ISK

Pilar de la Horadada - Costa Blanca South
  • 3
  • 2
  • 85 m2

Glæsilegar þakíbúðir með útsýni við ströndina í Mil Palmeras.
Til sölu núna á einstöku Tax Free tilboði.
10% af verðinu í afslátt. LÝSING:
Þakíbúðir á frábærum stað allar með þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum.
Aðeins 4 Penthouse íbúðir og þær eru á sérstöku tilboði núna 
Stærð Íbúða er frá 86 til 96fm síðan eru svalir 26 fm og þaksvalir 83 fm

Þakíbúðirnar eru með þremur góðum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Stórar svalir og síðan þaksvalir.
Eldhúsið er opið inní stofuna og borðstofuna og stórir gluggar gera rýmið bjart og glæsilegt. Frá stofu og eldhúsi er glæsilegt útsýni m.a annars yfir ströndina og miðjarðarhafið. Baðherbergi er innaf hjónaherberginu og útgengt er útá svalir frá tveimur svefnherbergjum. Mikið er lagt í alla hönnun og innréttingar eru vandaðar. Hiti í gólfi á baðherbergjum. Tvöfallt gler og innbyggt loftræstikerfi.
Íbúar hafa aðgang að líkamsræktarsal, barnaleiksvæði og sameiginlegri sundlaug sem er í garðinum. 
Á þaksvölum er heitur pottur, sturta og útieldhús með grilli allt innifalið í verðinu.

Las Mil Palmeras er íbúðabyggð alveg niður við strönd í Pilar de la Horada.
Í Las Mil Palmeras eru að margra mati bestu baðstrendurnar á allri Costa Blanca strandlengjunni.
Þetta er einstakt tækifæri til að kaupa nýjar eignir rétt við ströndina.
Þú ert aðeins í 5 mínútna keyrslu frá La zenia verslunarkjarnanum.
Þú ert 7 minútur frá þremur golfvöllum, Villamartin, Campoamor og Las Ramblas einnig stutt í hina
áttina á Lo Romero og fleiri skemmtilegar strendur og golfvelli.
 

Fá fleiri upplýsingar
Söluflokkur
Nýbyggingar
Tilvísunarnúmer
1601
Byggingar ár
2020
Orku vottorð
í vinnslu
Upplýsingar
Sundlaug
Sameiginlegt
Garður
Sameiginlegt
Eignin snýr
Suður
Bílskur
Bílastæði í bílageymslu
Stærðir
Fermetra stærð eignar
85 m2
Stærð verandar
25 m2
Stærð þaksvala
100 m2
Fjarlægðir
Fjarlægð frá flugvelli
40 Km
Fjarlægð frá strönd
1 Km
Fjarlægð frá næsta golfvelli
2 Km
Smáatriði
  • Verönd
  • Lyfta
  • Sólstofa
  • Heimilistæki
  • Nuddpottur
  • Loftkæling

Óska eftir frekari upplýsingum um þessa eign

*
*
*
Cookie icon

Utilizamos cookies propias y de terceros para realizar análisis de uso y de medición de nuestra web para mejorar nuestros servicios. Si continua navegando, consideramos que acepta su uso. Para obtener más información aquí.