Lúxusíbúð á jarðhæð við sundlaugina í Doña Pepa. 3 svefnherbergja lúxusinnréttaðar vel búnar íbúðir með einkagarði og með útsýni yfir sameiginlega garðana og sundlaugina í Doña Pepa, nálægt ströndum La Mata og Guardamar og Ciudad Quesada.
Nokkurra mínútna göngufjarlægð frá verslunarsvæðum, veitingastöðum og matvöruverslunum og annarri þjónustu, 10 mínútna akstursfjarlægð frá löngum ströndum La Mata og Guardamar, golfvöllunum La Marquesa og La Finca Golf og Torrevieja.
Við höfum selt fasteignir á Spáni í áratug.
Erum löggiltir fasteignasalar með mikla reynslu af sölu fasteigna.
Vinnum með lögfræðingum á Spáni sem þekkja allt kaupferlið fyrir Íslendinga út og inn.
Erum með viðskiptasamning við flesta stærstu verktaka á Costa Blanca svæðinu.
SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.
PANTAÐU UPPLÝSINGAR UM SKOÐUNARFERÐIR HÉR
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka á góðum kjörum.
KAUPFERLIÐ
Þú getur skoðað allt um kaupferlið og fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: www.sumareignir.is
Kostnaður við kaupin: Er í kringum 13% sem bætist ofan á verðið.
Þar er t.d 10% söluskattur til spænska ríkissins af kaupverði eignarinnar. Stimpilgjöld og ýmis annar kostnaður getur farið upp í ca. 3%.
Á móti kemur að fasteignagjöld eru lág á Spáni og allur rekstrarkostnaður einnig.