Glæsileg raðhús í Villamartin. Björt, falleg og vel staðsett eign. Frábært útsýni frá þakveröndinni.
Þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi.
Gengið út á verönd frá stofu, þar er einka sundlaug.
Einkabílastæði bak við hús, rafmagnshlið inná bílastæðið.
Tvær svalir á efri hæð hússins, auk þess er þakverönd með fallegu útsýni.
Það sem fylgir:
Eldavél, ofn og vifta.
Rafmagnsgardínur í svefnherbergjum.
Hiti í gólfi á baði.
Einkabílastæði á lóðinni.
Einka sundlaug.
Tengi fyrir loftræstingu.
Útloftunarkerfi.
Sameiginleg sundlaug.
Vönduð eign, byggð af rótgrónu fyrirtæki.
Frábær staðsetning.
Stutt í alla þjónustu.
5 mín keyrsla á Villamartin golfvöllinn.
30 til 45 mín keyrsla á Alicante flugvöllinn.
Við höfum selt fasteignir á Spáni í áratug.
Erum löggiltir fasteignasalar með mikla reynslu af sölu fasteigna.
Vinnum með lögfræðingum á Spáni sem þekkja allt kaupferlið fyrir Íslendinga út og inn.
Erum með viðskiptasamning við flesta stærstu verktaka á Costa Blanca svæðinu.
SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.
PANTAÐU UPPLÝSINGAR UM SKOÐUNARFERÐIR HÉR
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka á góðum kjörum.
KAUPFERLIÐ
Þú getur skoðað allt um kaupferlið og fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: www.sumareignir.is
Kostnaður við kaupin: Er í kringum 13% sem bætist ofan á verðið.
Þar er t.d 10% söluskattur til spænska ríkissins af kaupverði eignarinnar. Stimpilgjöld og ýmis annar kostnaður getur farið upp í ca. 3%.
Á móti kemur að fasteignagjöld eru lág á Spáni og allur rekstrarkostnaður einnig.