Rúmgóð og björt íbúð, tilbúin til afhendingar.
Íbúðunum fylgir 10% afsláttur í golf á Campoamor golfvellinum, ásamt hóteli og annarri þjónustu.
Einnig er frír aðgangur að sundlaug Campoamor hótelsins.
Hægt er að velja á milli íbúðar á jarðhæð eða efri hæð.
Íbúðirnar eru með stórum svölum og snúa í suður.
Íbúðirnar eru með tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi, sér eldhús og rúmgóð og björt stofa.
Þessi eign hefur einstaklega stór rými með beinan aðgang að stórri verönd með opnu útsýni.
Sameiginleg sundlaug og fallegur sundlauga garður.
Staðsetningin er frábær, nálægt golfklúbbnum, bestu ströndunum á Orihuela ströndinni eins og Campoamor ströndinni, Caboroig, La Zenia og mikilli þjónustu eins og verslunum og veitingastöðum.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.