Björt og rúmgóð íbúð á annarri hæð með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum.
Þvottahús og geymsla í íbúðinni. Sér bílastæði á læstu plani.
Góð verönd með útsýni yfir sameiginlega sundlaug og nuddpott.
Íbúðin er leigð út í að minnsta kosti eitt ár og afhendist fullbúin (eldhúsbúnaður, rúmföt og handklæði, ...).
Mánaðar leiga 950 evrur og 150 evrur á mánuði í vatn og rafmagn sem er gert upp eftir árið.
Staðsett aðeins nokkurra mínútna fjarlægð frá La Zenia Boulevard, La Zenia ströndinni og Villamartín golfvellinum.
Laus núna.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.